Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
straumur innflytjenda
ENSKA
migration flow
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Sambandið skal móta sameiginlega innflytjendastefnu með það að markmiði að tryggja skilvirka stjórn, á öllum stigum, á straumi innflytjenda, sanngjarna meðferð ríkisborgara þriðju landa sem dveljast löglega í aðildarríkjunum og að komið sé í veg fyrir og efldar séu ráðstafanir til að berjast gegn ólöglegum innflutningi fólks og mansali.

[en] The Union shall develop a common immigration policy aimed at ensuring, at all stages, the efficient management of migration flows, fair treatment of third-country nationals residing legally in Member States, and the prevention of, and enhanced measures to combat, illegal immigration and trafficking in human beings.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
straumur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira